Lykiltölur 2018

Velta

€122.630þ

EBITDA

€39.614þ

Hagnaður eftir skatta

€26.368þ

Handbært fé

€6.491þ

Net debt / EBITDA

0,33

EBITDA / velta

32,3%

Eiginfjárhlutfall

56,0%

Arðsemi eigin fjár

30,0%

Tölur miðast við meðalgengi Seðlabanka Íslands ISK/EUR árið 2018 – 127,73

EBITDA

Eigið fé

Skattspor Bláa Lónsins eykst um 56% milli ára

Skattspor Bláa Lónsins nam rétt um 5 milljörðum á árinu 2018. Það hefur vaxið mikið á síðustu árum en félagið er með hæstu greiðendum opinbera gjalda á Íslandi.

Ársreikningur 2018

Hér er hægt að sækja endurskoðaðan samstæðureikning Bláa Lónsins hf. fyrir 2018

Start typing and press Enter to search