Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2018
Velta
€122.630þ
EBITDA
€39.614þ
Hagnaður eftir skatta
€26.368þ
Handbært fé
€6.491þ
Ávörp
Helgi Magnússon
Stjórnarformaður
Stjórnarformaður
„The Retreat er dæmi um enn eitt skrefið fram á við í þróun Bláa Lónsins sem forystufyrirtækis í íslenskri ferðaþjónustu þar sem upplifun gesta er í fyrirrúmi.“
Grímur Sæmundsen
Forstjóri
Forstjóri
„Að baki er umfangsmesta ár í starfsemi Bláa Lónsins hvort sem litið er til veltu, þjónustuþátta eða fjölda starfsfólks.“
Markmið Bláa Lónsins er ávallt að hámarka upplifun gesta. Á síðasta starfsári var þjónusta aukin enn frekar þar sem fyrsta rekstrarár Retreat hótelsins, Retreat Spa og veitingarstaðarins Moss, undirstrikaði fjölbreytileika og gæði þeirrar þjónustu sem Bláa Lónið býður uppá.