Ársskýrsla 2018

Ársskýrsla 2018

Velta

€122.630þ

EBITDA

€39.614þ

Hagnaður eftir skatta

€26.368þ

Handbært fé

€6.491þ

Ávörp

Helgi Magnússon
Stjórnarformaður

„The Retreat er dæmi um enn eitt skrefið fram á við í þróun Bláa Lónsins sem forystufyrirtækis í íslenskri ferðaþjónustu þar sem upplifun gesta er í fyrirrúmi.“

Grímur Sæmundsen
Forstjóri

„Að baki er umfangsmesta ár í starfsemi Bláa Lónsins hvort sem litið er til veltu, þjónustuþátta eða fjölda starfsfólks.“

Markmið Bláa Lónsins er ávallt að hámarka upplifun gesta. Á síðasta starfsári var þjónusta aukin enn frekar þar sem fyrsta rekstrarár Retreat hótelsins, Retreat Spa og veitingarstaðarins Moss, undirstrikaði fjölbreytileika og gæði þeirrar þjónustu sem Bláa Lónið býður uppá.

Lesa meira

Mannauður

0
Fjöldi starfsfólks
0
Þjóðerni
0
Meðalaldur starfsfólks

Start typing and press Enter to search